Það er erfitt að safna ósýnilegu ljósi utan úr geimninum. Ef sjónaukinn er á jörðinni geta merki utan úr geimnum blandast við merki úr lofthjúpnum okkar. Til að vinna bug á því senda stjörnufræðingar stundum loftbelgi á loft með búnað um borð til að rannska himingeiminn. Einn loftbelgurinn náði meira en 50 km hæð!